1:8 Skymaster C-54 / DC-4 frumflug / maiden
sverrirgu sverrirgu
458 subscribers
12,622 views
143

 Published On Aug 14, 2016

Flugmódel af DC-4 smíðað af Birgi Sigurðssyni í skalanum 1:8 eða 12,5% af frummyndinni. Vænghaf 450 cm, lengd 350 cm, hæð 100 cm. Eftirlíking af Geysir, TF-RVC, sem Loftleiðir flugu og brotlenti á Vatnajökli 1950, öllum var bjargað. Flogið af Steve Holland.

DC-4 radio controled model built by Birgir Sigurðsson in 1/8 scale, decked out in the livery of Geysir, TF-RVC, operated by The Icelandic Airlines Loftleiðir. Wingspan 450 cm, length 350 cm, height 100 cm. Pilot: Steve Holland.

show more

Share/Embed