Siggi Johnnie tekur Buona Sera hjá Hemma Gunn
Lemurinn Lemurinn
623 subscribers
6,642 views
7

 Published On Apr 14, 2014

Sigurður Johnnie Þórðarson var einn allra fyrsti rokksöngvari Íslands. Eftir að hann tróð fyrst upp í Sjallanum við Austurvöll á sjötta áratugnum sló hann strax í gegn og varð einn aleftirsóttasti söngvari þess tíma. „Sviðsframkoman var óbeisluð og hreyfingarnar voru mátulega villtar og það var nóg til að trylla æskulýðinn á böllunum."

Hér fyrir ofan sjáum við hann í dúndurstuði í þætti Hemma Gunn fyrir um 20 árum. Hann syngur þar með Hemma, strákunum í The Boys og áhorfendum í sal undir glimrandi tónum húsbandsins. Lagið er Buona Sera sem Louis Prima gerði frægt. (Via Humperdinkus)

show more

Share/Embed